15.1.2008

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 15. janúar tók Steinunn Þóra Árnadóttir sæti á Alþingi sem varamaður Katrínar Jakobsdóttur og 14. janúar tók Dýrleif Skjóldal sæti á Alþingis sem varamaður Steingríms J. Sigfússonar.