28.1.2008

Aðalmaður tekur sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis: Mánudaginn 28. janúar 2008 (þingflokksfundadagur) tekur Steingrímur J. Sigfússon sæti á ný.