1.6.2007

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingsetningarfundar 31. maí tóku Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sæti sem varamenn Jóns Bjarnasonar og Ögmundar Jónassonar