17.3.2007

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 17. mars tók Jón Kr. Óskarsson sæti sem varamaður Katrínar Júlíusdóttur.