4.5.2004

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 4. maí tók Einar Karl Haraldsson sæti sem varamaður Ástu R. Jóhannesdóttur.