21.7.2004

Varamenn taka þingsæti

Í upphafi þingfundar 5. júlí tóku Ásta Möller og Ásgeir Friðgeirsson sæti sem varamenn Björns Bjarnasonar og Katrínar Júlíusdóttur.