1.10.2004

Varamaður tekur þingsæti

Á þingsetningarfundi 1. okt. tók Guðjón Guðmundsson sæti sem varamaður Einars Odds Kristjánssonar.