27.2.2007

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 26. febrúar tóku Ellert B. Schram og Ingvi Hrafn Óskarsson sæti sem varamenn Guðrúnar Ögmundsdóttur og Björns Bjarnasonar.