1.12.2006

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 30. nóvember tóku Þórdís Sigurðardóttir og Þórarinn E. Sveinsson sæti sem varamenn Bjarna Benediktssonar og Valgerðar Sverrisdóttur.