13.2.2006

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 13. febrúar tóku Eygló Harðardóttir og Lára Margrét Ragnarsdóttir sæti á Alþingi sem varamenn Guðna Ágústssonar og Guðmundar Hallvarðssonar.