17.1.2006

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 17. janúar tóku Hlynur Hallsson, Böðvar Jónsson og Sæunn Stefánsdóttir sæti á Alþingi sem varamenn Steingríms J. Sigfússonar, Drífu Hjartardóttur og Árna Magnússonar.