17.11.2005

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 16. nóvember tók Guðmundur Magnússon sæti á Alþingi sem varamaður Ögmundar Jónassonar.