17.10.2005

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 17. október tók Ísólfur Gylfi Pálmason sæti á Alþingi sem varamaður Hjálmars Árnasonar.