16.3.2005

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 16. mars tók Steinunn K. Pétursdóttir sæti sem varamaður Guðjóns A. Kristjánssonar.