7.3.2005

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 7. mars tók Atli Gíslason sæti sem varamaður Kolbrúnar Halldórsdóttur.