24.1.2005

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 24. janúar tóku Herdís Á. Sæmundardóttir og Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir sæti sem varamenn Magnúsar Stefánssonar og Margrétar Frímannsdóttur.