11.10.2004

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 11. október tóku Ásta Möller, Katrín Fjeldsted, Böðvar Jónsson og Örlygur Hnefill Jónsson sæti sem varamenn Davíðs Oddssonar, Sigurðar Kára Kristjánssonar, Guðjóns Hjörleifssonar og Einars Más Sigurðarsonar.