19.10.2007

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 19. október tóku Sigríður Ingvarsdóttir og Eiríkur Jónsson sæti sem varamenn Halldórs Blöndals og Jóhanns Ársælssonar.