18.10.2006

Varamenn á Alþingi

Þann 9. október tóku Fanný Gunnarsdóttir, Árni Steinar Jóhannsson og Þórdís Sigurðardóttir sæti sem varamenn Guðjóns Ólafs Jónssonar, Jóns Bjarnasonar og Sigríðar Önnu Þórðardóttur.