8.11.2004

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 8. nóvember tóku Gísli S. Einarsson og Pétur Bjarnason sæti sem varamenn Jóhanns Ársælssonar og Guðjóns A. Kristjánssonar.