2.11.2004

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 2. nóvember tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Sigríður Ingvarsdóttir og Sigurlín Margrét Sigurðardóttir sæti sem varamenn Steingríms J. Sigfússonar, Arnbjargar Sveinsdóttur, Halldórs Blöndals og Gunnars Örlygssonar.