25.10.2004

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 25. október tóku Böðvar Jónsson og Ísólfur Gylfi Pálmason sæti sem varamenn Kjartans Ólafssonar og Hjálmars Árnasonar.