19.9.2014

Varamenn taka sæti á Alþingi

Á þingsetningardag 9. sept. tóku Ólína Þorvarðardóttir sæti sem varamaður Guðbjarts Hannessonar og Brynhildur S. Björnsdóttir sæti sem varamaður Róberts Marshall. Þann 18. sept. tók Sigrún Gunnarsdóttir sæti sem varamaður Róberts Marshall.