22.9.2014

Þrír varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 22. september tóku þrír varamenn sæti á Alþingi: Halldóra Mogensen fyrir Helga Hrafn Gunnarsson, Hjálmar Bogi Hafliðason fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Jón Árnason fyrir Gunnar Braga Sveinsson.