8.10.2014

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 7. okt. tók Sigurður Páll Jónsson sæti sem varamaður Ásmundar Einars Daðasonar.