9.10.2014

Tveir varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 9. okt. tóku Anna María Elíasdóttir sæti á Alþingi fyrir Gunnar Braga Sveinsson og Björn Leví Gunnarsson sæti fyrir Birgittu Jónsdóttur.