27.10.2014

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Aþingis: Mánudaginn 27. október tóku eftirfarandi aðalmenn sæti á ný: Svandís Svavarsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir.