29.5.2013

Kynningarfundur fyrir nýja þingmenn 30. maí 2013

Skrifstofa Alþingis heldur kynningarfund fyrir nýja þingmenn í Alþingishúsinu á morgun, fimmtudaginn 30. maí. Kynningarfundurinn hefst klukkan 9.30.

Fjölmiðlum er velkomið að taka myndir við upphaf kynningarinnar.