16.12.2014

Varamenn taka sæti á Alþingi

Þann 15. desember tók Margrét Gauja Magnúsdóttir sæti sem varamaður Árna Páls Árnasonar og þann 16. desember tóku Sigurður Páll Jónsson og Óli Björn Kárason sæti sem varamenn Gunnars Braga Sveinssonar og Vilhjálms Bjarnasonar.