21.1.2015

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 21. janúar tók Hjálmar Bogi Hafliðason sæti sem varamaður Höskuldar Þórhallssonar.