22.1.2015

Varamaður tekur sæti á Alþingi

 Í upphafi þingfundar 22. janúar tók Ólína Þorvarðardóttir sæti sem varamaður Guðbjarts Hannessonar.