20.1.2015

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 20. janúar tóku þrír varamenn sæti: Björn Valur Gíslason fyrir Katrínu Jakobsdóttur, Sigurður Örn Ágústsson fyrir Harald Benediktsson og Sigríður Á. Andersen fyrir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.