28.1.2015

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 28. janúar tók Áslaug María Friðriksdóttir sæti sem varamaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.