1.8.2005

Bryndís Hlöðversdóttir lætur af þingmennsku

Bryndís Hlöðversdóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, afsalaði sér þingmennsku frá og með 1. ágúst 2005 með bréfi sem hún sendi forseta Alþingis, Halldóri Blöndal, dags. 26. júlí sl. Sæti hennar tekur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.