27.9.2005

Davíð Oddsson lætur af þingmennsku

Davíð Oddsson, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, hefur afsalað sér þingmennsku frá 1. október 2005 með bréfi sem hann ritar forseta Alþingis 27. september. Sæti hans tekur Ásta Möller.