28.10.2013

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis:
Þann 28. október tóku eftirtaldir aðalmenn sæti að nýju á Alþingi:
Sigrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Sæmundsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Jón Gunnarsson.