18.11.2013

Varamenn taka sæti á Alþingi

Þann 18. nóvember tók Hjálmar Bogi Hafliðason sæti sem varamaður Líneikar Önnu Sævarsdóttur og Margrét Gauja Magnúsdóttir sæti sem varamaður Árna Páls Árnasonar.