10.12.2013

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Þann 4. desember tók Sigurður Páll Jónsson sæti sem varamaður Ásmundar Daða Einarssonar.