21.1.2014

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 20. janúar tóku Oddgeir Ottesen og Guðlaug Elísabet Finnsdóttir sæti sem varamenn Unnar Brár Konráðsdóttur og Páls Vals Björnssonar.