27.1.2014

Sex varaþingmenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 27. janúar tóku eftirtaldir varamenn sæti: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir fyrir Einar K. Guðfinnsson; Ingibjörg Óðinsdóttir fyrir Brynjar Níelsson; Sigurjón Kjærnested fyrir Þorstein Sæmundsson; Jóhanna Kristín Björnsdóttir fyrir Karl Garðarsson; Mörður Árnason fyrir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur; Ólafur Þór Gunnarsson fyrir Ögmund Jónasson