14.2.2014

Aðalmaður tekur sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis:
Föstudaginn 14. febrúar tók Illugi Gunnarsson sæti að nýju á Alþingi.