17.2.2014

Tveir varamenn taka sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis.

Þann 17. febrúar tóku Steinunn Þóra Árnadóttir sæti sem varamaður Árna Þórs Sigurðssonar og Sigríður Á. Andersen sæti sem varamaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.