3.3.2014

Tveir varamenn taka sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis:

Þann 3. mars taka Óli Björn Kárason og Steinunn Þóra Árnadóttir sæti á Alþingi fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Árna Þór Sigurðsson.