10.3.2014

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 10. mars tóku Ásta Guðrún Helgadóttir og Heiða Kristín Helgadóttir sæti sem varamenn Jóns Þórs Ólafssonar og Bjartar Ólafsdóttur.