25.6.2013

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 25. júní tók Edward H. Huijbens sæti sem varamaður Steingríms J. Sigfússonar.