24.6.2013

Varamenn taka sæti

Í upphafi þingfundar 24. júní tóku Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Björn Valur Gíslason sæti sem varamenn fyrir Ögmund Jónasson og Árna Þór Sigurðsson.