21.6.2013

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar þriðjudaginn 18. júní tók Sigríður Á. Andersen sæti sem varamaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.