18.2.2013

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 15. febrúar tók Margrét Pétursdóttir sæti sem varamaður Ögmundar Jónassonar.