12.2.2013

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 11. febrúar tók Arndís Soffía Sigurðardóttir sæti sem varamaður Atla Gíslasonar.