19.11.2012

Varamenn taka sæti

Í upphafi þingfundar 19. nóvember tóku Íris Róbertsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir sæti sem varamenn Unnar Brár Konráðsdóttur og Oddnýjar G. Harðardóttur.